Fiskur í fyrsta kasti!
Gunnar Þór Gunnarsson brá sér í Úlfljótsvatnið í gær og fékk þennan glæsilega urriða í fyrsta kasti.  Það er klárlega skemmtilegur tími framundan í vatnaveiðinni.  Bleikjan er í tökustuði og stórurriðar farnir að nálgast bakkana.

 
Gunnar Þór Gunnarsson með 4,5 punda urriða sem hann fékk í fyrst kasti.
Við óskum Gunnari til lukku með þennan glæsilega fisk.
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

0 Comments

Netfang þitt verður ekki birt.

Previous reading
Merktur urriði úr Þingvallavatni II
Next reading
Veiðifréttir – héðan og þaðan