Bleikjan er mætt í Hraunsfjörðinn og fengu félagarnir Atli Bergman og Þórir Trausta fína veiði þar um helgina.
Hér fyrir neðan er mynd af Atla Bergmann sem tekin var um helgina í Hraunfirðinum.

 
Með kveðju,
Veiðikortið
 

0 Comments

Netfang þitt verður ekki birt.

Previous reading
Kringluvatn – með Veiðikortið í vasanum
Next reading
Urriði með mús í maga!