Hann Sverrir Árni Benediktsson (10 ára) fór ásamt Benedikt föður sínum í Úlfljótsvatn síðastliðinn fimmtudag.  Hann fékk þessa þessa glæsilegu urriða, 9 og 7 punda, þar og má ætla að veiðimaðurinn sé kominn með veiðibakteríuna á hátt stig eftir baráttu við þessa stóru urriða.

 
Sverrir Árni Benediktsson 10 ára með tvo glæsilega urriða.
Við þökkum fyrir myndina og upplýsingarnar.
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

0 Comments

Netfang þitt verður ekki birt.

Previous reading
Hraunsfjörður – bleikjan mætt á svæðið
Next reading
Héðan og þaðan – urriðaveiðin í hámarki og bleikjan mætt á Þingvelli