Það er opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í kvöld, föstudaginn 7. febrúar.  Þar verður væntanlega líf og fjör eins og vant er.

Veiðikortið verður á staðnum að kynna lauslega nýju vatnasvæðin, Gíslholtsvatn og Vestmannsvatn.

SVFR er til húsa að Rafstöðvarvegi 14, og hefst opna húsið kl. 20.00.

Smelltu hér til að skoða dagskrá kvöldsins hjá SVFR.

0 Comments

Netfang þitt verður ekki birt.

Previous reading
Kvennakvöld hjá SVFR – opið hús.
Next reading
RISE Fly fishing film festival in Iceland 2014